Airwaves safn á iTunes

seabearpress_mailHeyrst hefur...að í vinnslu sé Airwaves safnplata sem sé unnin í samvinnu við Icelandic Music Export. Að hér sé ekki á ferð hin hefðbundna Airwaves safnplata, sem gefin sé út í kringum hátíðina, heldur sérstakt verkefni sem unnið er í samvinnu við iTunes USA og vel tengda plöggara vestanhafs.

Talið er að heill mökkur af óskabörnum ísenskrar tónlsitar-útrásar sé með lög á safninu - m.a. Mugison, múm, Lay Low, Jakobínarína, GusGus og Seabear [mynd].

En þetta eru náttúrulega allt óstaðfestar sögusagnir... 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband