Jeff Who?, Dikta og Ölvis á NASA í kvöld

jeffJeff Who? og Dikta hita sig og aðra upp fyrir Icelanda Airwaves í kvöld og halda tónleika á NASA. Báðar sveitirnar verða leika nýtt efni af væntanlegum breiðskífum - í bland við eldri stuðslagara.

Ölvis mun koma fram sem sérstakur gestur á þessum tónleikum, en ár og öld er síðan þessi mikli meistari spilaði síðast opinberlega á Íslandi. Á tónleikunum mun Ölvis njóta aðstoðar Diktu sem mun spila undir hjá honum.

Hvetum fólk til að fljölmenna og fylla NASA á þessum metnaðarfullu tónleikum! Áfram Ísland!!

Tónleikarnir hefjast kl. 23:00 - og það kostar aðeins 500 kr inn.

Hægt er að nálgast miða í forsölu á Midi.is: http://www.midi.is/tonleikar/1/4936/

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband