Yfir 200 hljómsveitir og listamenn koma fram á Iceland Airwaves hátíđinni í ár sem stendur yfir í fimm daga, frá miđvikudeginum 17. október til og međ sunnudeginum 21. október. Hátíđin fer fram á níu ađal-tónleikastöđum í miđborg Reykjavíkur, sem eru; Listasafn Reykjavíkur - Hafnarhús, Gaukurinn, NASA, Lídó, Iđnó, Organ, Grand rokk, Barinn og Fríkirkjan í Reykjavík.
Auk ţess mun vegleg Airwaves dagskrá fara fram í Norrćna húsinu og mćrri viđburđir og tónleikar fara fram í plötuverslunum, kaffihúsum og annarstađar í miđbćnum - ásamt hinu árlega Airwaves partýi í Bláa Lóninu.
Ekki verđur selt inn á einstaka viđburđi á hátíđinni ef frá eru taldir eftirtaldir tónleikar.
Og ţá ađeins međ húsrúm leyfir, forgangur á armbönd.
- Tónleikadagskrá á Gauknum miđvikudagskvöldiđ 17. október (1.000 kr)
- Tónleikadagskrá á NASA miđvikudagskvöldiđ 17. október (1.500 kr)
- Tónleikadagskrá á Barnum alla helgina (1.000 kr / 2.000 kr)
- Tónleikadagskrá á sunndeginum 21. október á Gauknum og Organ (1.000 kr. / 2.000 kr)
Međal ţeirra sem koma fram á Iceland Airwaves í ár eru Bloc Party (uk), of Montreal (us), Grizzly Bear (us), Deerhoof (us), !!! (us), Jenny Wilson (se), Trentemöller (dk), The Bronx (us), Buck 65 (ca), The Duke Spirit (uk), The Teenagers (fr/uk), Heavy Trash (us/dk), Lali Puna (de) og Chromeo (ca) ásamt rísandi vonarstjörnum tónlistarpressunar eins og Plants & Animals (ca), Ra Ra Riot (us), Ungdomskulen (no), Computerclub (uk) og Radio LXMRBG (se) - svo eitthvađ af ţeim tćplega 50 erlendu hljómsveitum og listamönnum sem sćkja hátíđina heim séu nefnd.
Sem endranćr mun rjóminn af ţví besta sem um er ađ vera í íslenskri tónlist vera á bođstólum á Airwaves og ár koma m.a. fram; Sprengjuhöllin, Gusgus, Lay Low, Hafdís Huld, Mugison, múm, Mínus, Ólöf Arnalds, Motion Boys, Jeff Who? Benni Hemm Hemm, Pétur Ben, Seabear, Amiina, I Adapt, Changer, Reykjavík!, Skátar, Singapore Sling, Motion Boys, Fm Belfast, XXX Rottweiler og Jakobínarína.
Icelandairwaves.com
Tónlist | 12.10.2007 | 22:13 (breytt kl. 22:13) | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýtt lag frá meistara Mugison "Mugiboogie" er nú komiđ viđ prófíl Mugison á Airwaves vefnum:
www.icelandairwaves.com/artists.asp?pageID=18&artistID=43
Lagiđ er reyndar ekki til niđurhals - ađeins hlustunar. En rétt er ađ benda á ţađ ađ Artists svćđi Airwaves vefsins er trođfullt af lögum til niđurhals frá innlendum sem erlendum listamönnum.
Tónlist | 12.10.2007 | 22:08 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Jeff Who? og Dikta hita sig og ađra upp fyrir Icelanda Airwaves í kvöld og halda tónleika á NASA. Báđar sveitirnar verđa leika nýtt efni af vćntanlegum breiđskífum - í bland viđ eldri stuđslagara.
Ölvis mun koma fram sem sérstakur gestur á ţessum tónleikum, en ár og öld er síđan ţessi mikli meistari spilađi síđast opinberlega á Íslandi. Á tónleikunum mun Ölvis njóta ađstođar Diktu sem mun spila undir hjá honum.
Hvetum fólk til ađ fljölmenna og fylla NASA á ţessum metnađarfullu tónleikum! Áfram Ísland!!
Tónleikarnir hefjast kl. 23:00 - og ţađ kostar ađeins 500 kr inn.
Hćgt er ađ nálgast miđa í forsölu á Midi.is: http://www.midi.is/tonleikar/1/4936/
Tónlist | 21.9.2007 | 14:37 (breytt kl. 14:42) | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
GusGus leika súper exlusive gigg á Organ (Hafnarstrćti 1-3, bakhús) í kvöld. DJ Andrés sér um upphitun. Forsala fer fram í 12 tónum á Skólavörđustíg og er miđaverđ 3.500 krónur. 22 ára aldurstakmark.
Tónlist | 21.9.2007 | 14:34 (breytt kl. 14:46) | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Í kvöld fara fram roooosalegir styrktartónleikar fyrir félagiđ Ísland-Palestínu á ORGAN. Ţar verđur hćgt ađ sjá nokkrar af bestu hljómsveitum höfuđborgarsvćđisins tćta strengi og syngja ljúf lög til styrktar góđu málefni, en ţess má geta ađ allar hljómsveitirnar koma fram á Airwaves í ár, svo ţetta verđur góđ upphitun fyrir hátíđina. Dagskráin er sem hér segir:
I Adapt
Skátar
Retro Stefson
Logi í Retro Stefson er ekkert slor - og hefur lofađ ađ vera eeeextra hress í kvöld!
For a Minor Reflection
<3 Svanvhít
Ađgangseyrir er ađeins 500 krónur og rennur allur ágóđi í Neyđarsöfnun Félagsins Ísland-Palestína til handa íbúum herteknu svćđanna í Palestínu.
---
Á stađnum verđa seldir sérhannađir bolir frá Nakta apanum, kafíur, nćlur og diskurinn Frjáls Palestína (sem inniheldur lög međ Múm, Mugison, GusGus, KK o.fl.).
Allur ágóđi tónleikanna og sölu varnings ţar rennur óskiptur til Neyđarsöfnun Félagsins Ísland-Palestína fyrir íbúa Palestínu. Af heimasíđu tónleikahaldara:
Stöđvum múrinn!
Lögđ verđur áherslu á ađ safna fé fyrir fórnarlömb Ađskilnađarmúrsins sem ísraelska hernámsliđiđ er ađ reisa á herteknu svćđunum - ţvert á alţjóđalög, samţykktir Sameinuđu ţjóđanna og úrskurđ Alţjóđadómstólsins í Haag. Ţúsundir Palestínumanna hafa misst lífsviđurvćri sitt í kjölfar byggingu múrsins sem einangrar palestínskar byggđir og rćnir rćktarlandi ţeirra.
Ţvert á ţađ sem margir halda liggur múrinn ekki á landamćrum Ísraels og palestínsku herteknu svćđanna - heldur á herteknu landi. Samkvćmt úrskurđi Alţjóđadómstólsins ber Ísraelsmönnum ađ hćtta byggingu múrsins ţegar í stađ, rífa ţá hluta hans sem ţegar hafa veriđ reistir og greiđa fórnarlömbum hans skađabćtur. Ađildaríki Sameinuđu ţjóđanna eiga ađ sjá til ţess ađ úrskurđinum sé framfylgt - og er Ísland ţar á međal. Frekari upplýsingar: www.Stopthewall.org
I Adapt
Airwaves prófíll
MySpace síđa
Skátar
Airwaves prófíll
MySpace síđa
Retro Stefson
Airwaves prófíll
MySpace síđa
For a Minor Reflection
Airwaves prófíll
MySpace síđa
<3 Svanvhít
Airwaves prófíll
MySpace síđa
Tónlist | 20.9.2007 | 12:08 (breytt kl. 12:12) | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Halli Valli og hressu Keflvíkingarnir í ĆLU hafa veriđ massa duglegir allt frá upphafi, en ţađ er eins og einhver hafi laumađ kaffi í stólpípurnar ţeirra nýveriđ, ţví strákarnir eru hreinlega ađ sprínga úr greddu og framtakssemi!
Sjá eftirfarandi tilkynningu frá:
FIMMTUDAGUR 13. SEPTEMBER
21:15 21:45 DARKNOTE
22:00 22:30 BACON
22:45 23:15 REYKJAVÍK!
23:30 00:00 ĆLA
00:15 00:45 LADA SPORT
01:00 01:30 MYSTERY BOY (and the unsolved mystery band)
FÖSTUDAGUR 14. SEPTEMBER
21:15 21:45 KARMAN LINE
22:00 22:30 CLIFF CLAVIN
22:45 23:15 LOKBRÁ
23:30 00:00 HOFFMAN
00:15 00:45 DR. SPOCK
01:00 01:30 TOMMYGUN
LAUGARDAGUR 15. SEPTEMBER
21:15 21:45 KLAUS
22:00 22:30 VICKY POLLARD
22:45 23:15 HELLVAR
23:30 00:00 RHONDDA & RUNESTONES
00:15 00:45 JAN MAYEN
01:00 01:30 I ADAPT
Rockville Festival er árleg tónlistarhátíđ sem var haldin í fyrsta skiptiđ áriđ 2005 á skemmtistađnum Paddy..s í Reykjanesbć. Nafniđ á hátíđinni er fengiđ ađ láni frá grjótaţorpinu og herstöđinni Rockville sem stóđ á Miđnesheiđi.
INNIFALIĐ Í MIĐAVERĐI:
Ađgönguarmband á alla dagskrá Rockville 2007
Hópferđir frá BSÍ kl. 20:00 fimmtudag og föstudag. Á laugardeginum er lagt af stađ frá BSÍ kl. 16:00 og fariđ skođunarferđ um rokkţorpiđ Reykjanesbć, m.a. heimsókn á poppmynjasafniđ og Rockville svćđiđ ofl. Alla daga er fariđ til baka eftir ađ dagskrá lýkur.
Grillveisla á Laugardeginum í Paddy..s garđinum
Armbandshafar á höfuđborgarsvćđinu mćta međ útprentun af miđa.is á BSÍ ţar sem ţeir fá afhent armband og dagskrá. Einnig er ráđlagt ađ fylgjast međ fréttum á www.myspace.com/rockvillekeflavík
Rútur fara frá BSÍ kl. 20:00 á fimmt og fös. og kl. 16:00 á lau.
Góđa skemmtun!!"
---
Sjáumst svo á FRANZ!
Tónlist | 13.9.2007 | 20:32 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
...en SKÖLLFEST er ekkert slor heldur!
Slatti af frábćrum íslenskum böndum (sem flest spila einmitt á Airwaves) og harđkjarna-hetjurnar Blacklisted. Ţarna má sjá...
Drep
Dys
Kimono
Celestine
Diabolus
I Adapt
Skít
South Coast Killing Company
...og fokking RETRON!
Tsékkit:
SKÖLLFEST II
Ţriđjudaginn 11. sept og hefst klukkan 18:00
Kostar einungis 1000kr.
EKKERT ALDURSTAKMARK
Hvar, Hellirinn/TŢM, Hólmaslóđ 2, 101 Reykjavík
Fyrir svanga ţá ber ekki ađ örvćnta ţví ađ Pappinos
pizza verđur á stađnum međ flatbökur á góđu verđi
Nánari upplýsingar og tóndćmi má nálgast á blöggi tónleikahaldarans Birkis Fjalars.
Tónlist | 11.9.2007 | 01:34 (breytt kl. 01:37) | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Ţađ tók ekki langan tíma ađ seljast upp á sértaka aukatónleika Franz Ferdinand á Organ.
Allir miđarnir búnir. Sá síđasti seldist í dag, mánudag.
Tónlist | 10.9.2007 | 18:45 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Franz Ferdinand ćtla ađ spila aukatónleika! Á ORGAN! Eins og ađ sjá Duran Duran í Krúsinni, Ísafirđi.
Reykjavík! hitar upp.
---
Hér er textinn úr fréttatilkynningunni:
Einstakir aukatónleikar - Franz Ferdinand međ sérstöku sniđi
Hljómsveitin hefur sjálf óskađ eftir ţví ađ taka sérstaka aukatónleika á enn minni stađ í Reykjavík fyrir föruneyti sitt (starfsmenn Domino Records, nokkra blađamenn o.s.frv.) - sem og unnendur sveitarinnar. Tónleikarnir munu fara fram á tónleikastađnum Organ (Hafnarstrćti 1-2, bakhús), laugardagskvöldiđ 15. september. Takmarkađ magn miđa verđur sett í sölu fyrir ţessa einstöku aukatónleika. Miđasala hefst viku fyrir tónleikana, Laugardaginn 8, september í verslunum Skífunnar og á Midi.is.
Tónlist | 6.9.2007 | 20:28 (breytt 7.9.2007 kl. 10:50) | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Tónlist | 5.9.2007 | 17:37 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)