Uppselt á Iceland Airwaves 2007

l_d7c7d6c17ad7e896180ad5593ebcca39Um hádegisbiliđ í dag varđ uppselt á tónlistarhátíđina Iceland Airwaves 2007. Er ţetta fjórđa áriđ í röđ sem selst upp á hátíđina, sem nýtur sívaxandi vinsćlda á erlendum vettvangi.

Yfir 200 hljómsveitir og listamenn koma fram á Iceland Airwaves hátíđinni í ár sem stendur yfir í fimm daga, frá miđvikudeginum 17. október til og međ sunnudeginum 21. október. Hátíđin fer fram á níu ađal-tónleikastöđum í miđborg Reykjavíkur, sem eru; Listasafn Reykjavíkur - Hafnarhús, Gaukurinn, NASA, Lídó, Iđnó, Organ, Grand rokk, Barinn og Fríkirkjan í Reykjavík.

Auk ţess mun vegleg Airwaves dagskrá fara fram í Norrćna húsinu og mćrri viđburđir og tónleikar fara fram í plötuverslunum, kaffihúsum og annarstađar í miđbćnum - ásamt hinu árlega Airwaves partýi í Bláa Lóninu.

Ekki verđur selt inn á einstaka viđburđi á hátíđinni ef frá eru taldir eftirtaldir tónleikar.
Og ţá ađeins međ húsrúm leyfir, forgangur á armbönd.

  • Tónleikadagskrá á Gauknum miđvikudagskvöldiđ 17. október (1.000 kr)
  • Tónleikadagskrá á NASA miđvikudagskvöldiđ 17. október (1.500 kr)
  • Tónleikadagskrá á Barnum alla helgina (1.000 kr / 2.000 kr)
  • Tónleikadagskrá á sunndeginum 21. október á Gauknum og Organ (1.000 kr. / 2.000 kr)
Upplýsingar um dagskrá ţessara viđburđa má finna hér: http://www.icelandairwaves.com/schedule.asp?pageID=21


Međal ţeirra sem koma fram á Iceland Airwaves í ár eru Bloc Party (uk), of Montreal (us), Grizzly Bear (us), Deerhoof (us), !!! (us), Jenny Wilson (se), Trentemöller (dk), The Bronx (us), Buck 65 (ca), The Duke Spirit (uk), The Teenagers (fr/uk), Heavy Trash (us/dk), Lali Puna (de) og Chromeo (ca) ásamt rísandi vonarstjörnum tónlistarpressunar eins og Plants & Animals (ca), Ra Ra Riot (us), Ungdomskulen (no), Computerclub (uk) og Radio LXMRBG (se) - svo eitthvađ af ţeim tćplega 50 erlendu hljómsveitum og listamönnum sem sćkja hátíđina heim séu nefnd.

Sem endranćr mun rjóminn af ţví besta sem um er ađ vera í íslenskri tónlist vera á bođstólum á Airwaves og ár koma m.a. fram; Sprengjuhöllin, Gusgus, Lay Low, Hafdís Huld, Mugison, múm, Mínus, Ólöf Arnalds, Motion Boys, Jeff Who? Benni Hemm Hemm, Pétur Ben, Seabear, Amiina, I Adapt, Changer, Reykjavík!, Skátar, Singapore Sling, Motion Boys, Fm Belfast, XXX Rottweiler og Jakobínarína.


Icelandairwaves.com



« Síđasta fćrsla

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband